Réttmæt krafa
2.5.2011 | 11:20
Ef verð á bensínu yrði fært niður í 200 kr/l væri ríkið að hafa svipaðar eða sömu tekjur af hverjum líter og á upphafsdögum núverandi ríkisstjórnar, eða nálægt 75 - 80 kr/l. Því er þessi krafa Ferðamálasmtaka Íslands mjög réttmæt.
Nú er ríkið hins vegar að fá nálægt 125 kr af hverjum líter sem seldur er. Hvers vegna ætti ríkið að vera að hagnast um 50 krónur af hverjum líter, bara vegna þess að verð erlendis hefur hækkað og olíufélögin nýti sér þá einokun sem þau hafa?!
Ríkið lækki álögur á eldsneyti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tek undir það!
Sumarliði Einar Daðason, 9.5.2011 kl. 09:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.