Aumingjaskapur stjórnvalda
29.4.2011 | 11:30
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur haft þung og stór orð gagnvart Samtökum Atvinnulífsins og sagt að þau haldi launafólki í gíslingu.
Þó þessi orð séu rétt eru þau ansi auðvirðilega frá munni þessarar manneskju, sem fer með eitt af æðstu embættum þjóðarinnar.
Staðreyndin er að stjórnvöld sjálf ásamt sveitarfélugum hefur haldið sínu launafáólki í gíslingu, sumu hverju, á þriðja ár! Stjórnvöld hafa því haft af þessu fólki launahækkanir allan þann tíma. Því ætti blessuð manneskjan að hafa vit á að þegja!
Sú staðreynd að starfsmenn ríkis og bæja, sumir, skuli vera búnir að vera samningslausir á þriðja ár er skelfileg. Almennir launþegar eru þó ekki búnir að vera samningslausir nema í tæpa fimm mánuði, þó það sé skammarlegt einnig.
Það er ekki nóg með að stjórnvöld hafi ekki gengið til samninga við sumt af sínu fólki, heldur virðist ekki hafa verið meiningin að gera það á þessu ári, samkvæmt fjárlögum. En þar er ekki gert fyrir auknum útgjöldum vegna launahækkana á þessu ári!
Það er sama hvar gripið er niður, aumingjaskapur stjórnvalda er alger!!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Kjaramál | Breytt s.d. kl. 11:32 | Facebook


thjodarheidur
samstada-thjodar
amason
bofs
marinogn
zumann
svarthamar
benediktae
johanneshlatur
bjarnihardar
einarvill
ea
beggo3
johanneliasson
heidarbaer
ksh
thordisb
athena
kristinn-karl
eeelle
bassinn
stjornuskodun
seinars
sisi
baldher
ludvikjuliusson
valli57
gustafskulason
krist
tikin
fullveldi
diva73
keli
johannvegas
jonvalurjensson
kristjan9
nafar
snorrihs
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.