Enn deila stjórnarflokkarnir
29.3.2011 | 17:26
Nú deila stjórnarflokarnir um það hvort utanríkisráðherra tali máli ríkisstjórnarinnar. Forsætisráðherra telur að svo sé en fjármálaráðherra ekki.
Er nema von að gert sé grín að íslenskum stjórnmálamönnum, bæði innanlands sem utan!
Það er eins og stjórnarflokkarnir geti ekki komið sér saman um eitt né neitt. Eina málið sem þeir koma sér saman um, ennþá, er að stjórnin eigi að sitja áfram. Burt séð frá því hvort hún getur eitthvað gert eða ekki.
Ágreiningur innan ríkisstjórnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.