Umboðslaus samningamaður !!
12.1.2011 | 13:23
Ég vil bara benda Gylfa Arnbjörnsyni á þá staðreynd að hann er ekki fulltrúi fyrir neinn hóp launþega í þessum viðræðum.
Hann getur skrifað undir hvaða það plagg sem honum sýnist og þóknast vinum sínum í SA og Samfylkingunni. Hann þarf samt sem áður að fá það plagg samþykkt af launþegum sjálfum. Það gæti reynst honum þyngri raun en vinnáttu spjallið í stjórnarráðinu!!
Það verður ekki samþykktur einhver samningur nema fólk fái leiðrétt það óréttlæti sem það hefur orðið fyrir í kjölfar bankahrunsins og þær gerræðisákvarðanir sem stjórnvöld hafa tekið í kjölfar þess!!
Að ætlast til þess að launafólk fái ekki réttláta afgreiðslu í þessum kjarasamningum er bein stríðsyfirlýsing af hálfu SA og stjórnvalda!!
Fundað í Stjórnarráðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Kjaramál | Breytt 22.3.2011 kl. 01:05 | Facebook
Athugasemdir
Er einhver sem( treystir) Gylfa Arnbjörnssyni.
Eyjólfur G Svavarsson, 12.1.2011 kl. 15:03
Gylfi er því miður bara "bellboy" SA og helferðastjórnarinnar og hagar sér sem slíkur. Þessi ræfill er allavega ekki að vinna fyrir launþega.
Árni Karl Ellertsson, 12.1.2011 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.