Er maðurinn endanlega að tapa sér?

„Myndin sem dregin er upp af skattahækkununum eru stórlega ýkt“, segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra. Hann segir þær óverulegar og að ekki megi rugla saman skattahækkunum og hækkunum sem fylgja verðlagi.

Ekki fylgja laun fólksins verðlagi! Launafólkið verður bara að hlýða eins og þrælar og bíta á jaxlinn þegar svipan er látin höggva á baki þess!!

Steingrímur Jóhann Sigfússon ætti að skammast sín!!


mbl.is „Óverulegar skattahækkanir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju ætti hann að skammast sín? Í hans huga þá er hann að ná stórkostlegum árangri í að innleiða kommúnisma á Íslandi.

Björn (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 23:30

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Já því meyr ætti hann að skammast sín!!!

Eyjólfur G Svavarsson, 6.1.2011 kl. 01:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband