ESB mótmæli
7.10.2010 | 20:43
Ég hef alla tíð verið á móti ofbeldi, hvort heldur er við mótmæli eða annað. Friðsöm mótmæli virðast oft ekki miklu skila en þó eru þau mun beittari. Það er erfitt að siga lögreglu á fjölskyldufólk sem ber tunnur.
Það er hins vegar umhugsanavert þegar ráðamenn hlusta ekki, þegar þeir hlusta ekki á friðsöm mótmæli eru þeir í raun að kalla eftir ofbeldi. Það er jú takmarkað hvað fólk lætur bjóða sér.
Skatti og dJóga hafa verið einstaklega ófyrirleitin, þau hafa ekki hlustað á fólkið. Nú, þegar þau eru orðin hrædd, á loks að taka tillit til fólksins. Það er því miður of seint, þau fengi sinn séns en klúðruðu honum.
Því er spurning hvort ekki sé kominn tími til að sýna þeim hvernig þegnar ESB mótmæla. Frakkar hafa verið einstaklega iðnir við mótmæli, þeirra aðferðir hafa verið nokkuð "óhreinar", en algengt er að þeir noti húsdýraáburð við mótmæli. Þar sem dJóga og Skrípli eru svo sækin í að komast undir ESB væri kannski rétt að leyfa þeim að finna hvernig alvöru ESB mótmæli fari fram!!
|
Húsfyllir á Húsavík |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |


thjodarheidur
samstada-thjodar
amason
bofs
marinogn
zumann
svarthamar
benediktae
johanneshlatur
bjarnihardar
einarvill
ea
beggo3
johanneliasson
heidarbaer
ksh
thordisb
athena
kristinn-karl
eeelle
bassinn
stjornuskodun
seinars
sisi
baldher
ludvikjuliusson
valli57
gustafskulason
krist
tikin
fullveldi
diva73
keli
johannvegas
jonvalurjensson
kristjan9
nafar
snorrihs

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.