Orđ gegn skriflegum gögnum!!
10.8.2010 | 16:20
Gylfi Magnússon hefur marg ítrekađ sagt ađ hann hafi stuđst viđ einhver gögn frá hinum ýmsu lögfrćđingum, m.a. lögfrćđingum síns ráđuneytis, ţegar hann sagđist telja lán bundin erlendum gjaldmiđlum lögleg.
Ef ţessir lögfrćđingar ráđuneytissins hafa gefiđ slík álit er ţađ í hćsta máta undarlegt, ţeir hljóta ađ hafa leitađ til SÍ um ţeirra skođun um ţetta, annađ bćri vćri hrein heimska hjá ţeim.
Gefum okkur ađ enginn ráđherra hafi fengiđ í hendur lögfrćđiálit Lex, sem unniđ var fyrir SÍ, hefđu lögfrćđingar ráđuneytissins samt átt ađ hafa ađgang ađ ţví, annađhvort hjá SÍ eđa ráđuneytinu. Hafi ţessir lögfrćđingar ekki séđ ţetta álit áđur en ţeir létu fram sitt viđ ráđherrann, hafa ţeir einfaldlega ekki unniđ sína vinnu og spurning hvađ er ađ marka ţađ sem frá ţeim kemur!
Hins vegar hefur mađur sterklega á tilfinningunni ađ Gylfi hafi ekki haft neitt slíkt álit, ađ minnsta kosti ekki skriflegt. Hafi hann hinsvegar haft ţađ á hann ađ sjálf sögđu ađ leggja ţađ fram og vinna ţannig eftir einni grundvallar grein stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar um ađ hafa allt upp á borđum og ekkert baktjaldamakk.
Ţađ er erfitt ađ trúa ţeim sem eingöngu hefur fyrir sér orđ en ađrir geta bent á skrifleg gögn!
![]() |
Ranglega vitnađ í rćđu ráđherra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.