Verkfallsrétturinn
23.3.2010 | 00:53
Verkfallsrétturinn er helgasti og heilagasti réttur hvers launţega. Ţessi réttur er ţví vand međ farinn.
Ţegar allur almenningur er ađ taka á sig miklar kjaraskerđingar er varla hćgt ađ segja ađ ţađ sé skynsamleg notkun á ţessum heilaga rétti, ađ hálaunastétt beytir honum sér til framdráttar. Ţađ er ađ sama skapi ekki hćgt ađ segja ađ stjórnvöld beri mikla virđingu fyrir ţessu rétti launafólks ađ sett skuli lög sem taki hann af ţví.
Kröfur flugvirkja í ţessari deilu eru ekki miklar í sjálfu sér og mjög skiljanlegar. Ţađ gefur ţeim ţó ekki rétt til ađ misnota verkfallsréttinn. Ef um vćri ađ rćđa víđtćka samstöđu launafólks, horfđi máliđ öđru vísi viđ. Ţađ er bara ekki svo nú.
Menn verđa ađ átta sig á ţví ađ verkfallsrétturinn er ekki réttur einstakra manna sem hafa ađstćđur til ađ beyta honum, hann er réttur allra launţega. Ţađ er háalvarlegt ţegar fámennur hópur beytir ţessum rétti, vitandi ađ lög muni verđa sett, ţví í hvert sinn sem lög eru sett á verkfall, veikist rétturinn. Ţessi fámenni hópur er ţví ađ veikja verkfallsréttinn fyrir alla ađra líka.
Nú er vinstri ríkisstjórn búin ađ setja lög á verkfall, verkfall sem olli ađ sjálfsögđu vandrćđum í ţjóđfélaginu en ekki neinni krísu. Ţetta segir okkur ađ ţegar í brýnu slćr nćst verđur lögum beytt.
Ég ćtla ađ leyfa mér ađ fullyrđa ţađ ađ hćgri stjórn hefđi ekki komist upp međ ađ setja ţessi lög.
![]() |
Lög á verkfall flugvirkja |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.