Að bera sólina inn í fötu

Það er margt líkt með hinum nýju Bakkabræðrum og þeim gömlu.

Í stað sólarinnar eru þessir nýju að bera inn peninga í fötu. Það er jafn mikið í fötunni hjá þeim, þegar inn er komið, eins og var hjá gömlu Bakkabræðrunum.

Munurinn er einna helst sá, að gömlu bræðurnir voru ekki að skaða neinn.

Allir eru þessir bræður jafn mikið aðhlátursefni.

 


mbl.is Veldi byggt á skuldum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Já þeir gömlu voru broslegir, en þessir nýu eru grátbroslegir. 

Hrólfur Þ Hraundal, 9.3.2010 kl. 11:09

2 Smámynd: Hamarinn

Það er MÓÐGUN við Gísla , Eirík og Helga að kalla þessa ÞJÓFA Bakkabræður. Bakkabræður frá Svarfaðardal voru mun gáfaðri en þessir AUMINGJAR.

Hamarinn, 9.3.2010 kl. 12:48

3 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Mikið rétt!! Ég biðst afsökunar.

Gunnar Heiðarsson, 9.3.2010 kl. 14:51

4 identicon

Gísli, Eiríkur og Helgi, hinir sönnu Bakkabræður, voru heiðarlegir hálfvitar!

Ullarinn (IP-tala skráð) 9.3.2010 kl. 16:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband