Eru þessir menn á lyfjum eða hvað?
23.2.2010 | 21:09
Eru þessir menn á lyfjum eða hvað?
Hvernig er hægt að kjósa um samning sem lagður er fram korteri fyrir kosningadag? Hvað með þá sem eru búnir að kjósa utankjörfunda? Eiga atkvæði þeirra að teljast með, þó þeir hafi kosið um allt annann samning? Eða eiga þeir bara ekki að fá að kjósa?
Menn sem tala svona eru eitthvað stór skrýtnir í hausnum, ef það er þá eitthvað í hausnum á þeim yfirleitt!!!
Kosningarétturinn er of dýrmætur.
Þjóðaratkvæði um nýjan samning? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er einmitt það sem Ríkisstjórnina vantar. Eitthvað dúndur í stórri sprautu. Og gott rafstuð með því...
Össur sagði í viðtali í Svíþjóð að það skipti engu máli þessi þjóðaratkvæðagreiðsla.
Fólk skildi þetta bara ekki. Við eru svona treggáfuð...við skríllinn..
Óskar Arnórsson, 23.2.2010 kl. 21:57
Sæll Gunnar,
Ef þetta lið er á lyfjum þá eru þau örugglega ekki nógu sterk!
Kveðja,
Arnór Baldvinsson, 23.2.2010 kl. 22:13
kanski gleymdu þau að taka lyfin sín :-)
BM (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 08:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.