Tenglar
Tenglar
Nýjustu athugasemdir
- Svo bresta krosstré sem önnur tré: Ég er sammála þessu. Mér datt þetta líka í hug, þegar forsetinn... Guðbjörg Snót Jónsdóttir 10.9.2025
- Svo bresta krosstré sem önnur tré: Ef til vill vill frú Halla bara gera þær breytingar á stjónarsk... grimurk 10.9.2025
- Þegar rykið er sest: Sæll Ómar Vera má að Snorri hafi verið meðvitaður um hvað hann ... noldrarinn 7.9.2025
- Þegar rykið er sest: Blessaður Gunnar. Virkilega góð skrif hjá þér eins og svo mörg ... omargeirsson 6.9.2025
Bloggvinir
-
thjodarheidur
-
samstada-thjodar
-
amason
-
hhraundal
-
bofs
-
marinogn
-
zumann
-
svarthamar
-
benediktae
-
johanneshlatur
-
bjarnihardar
-
einarvill
-
ea
-
beggo3
-
johanneliasson
-
heidarbaer
-
ksh
-
thordisb
-
athena
-
kristinn-karl
-
trj
-
eeelle
-
bassinn
-
stjornuskodun
-
seinars
-
sisi
-
flinston
-
baldher
-
ludvikjuliusson
-
valli57
-
bookiceland
-
gustafskulason
-
krist
-
tikin
-
fullveldi
-
diva73
-
keli
-
johannvegas
-
jonvalurjensson
-
kristjan9
-
nafar
-
snorrihs
Jafnaðarhugsjón ESB verður ekki brotin til að þjóna Íslendingum
9.2.2010 | 07:31
Fólk sem virkilega heldur að við Íslendingar getum fengið einhverjar undanþágur eða sér meðferð varðandi landbúnaðarmál hjá ESB er ekki inn í raunveruleikanum. Hugsanlega er hægt að fá einhverjar tilslakanir í skamman tíma en aldrei neitt til frambúðar. Það væri einfaldlega í andstöðu við jafnaðarhugsjón ESB.
![]() |
Norðlægur stuðningur blekking |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Sept. 2025
Nýjustu færslurnar
- Vandamál Reykjavíkurborgar er að vinstri sinnað ofstækisfólk hefur stjórnað borginni of lengi
- HVERNIG SKILGREINA "SKESSURNAR" SKATTAHÆKKANIR???????
- Félagsleg umskipti getur skapað börnum hættu
- Neyðarkassi þjóðarinnar: Hvar er varaleiðin í fjarskiptum?
- ExGraze verkefnið
- Ef að LÍFIÐ ER SKÓLI; hver var lærdómur dagsins eftir daginn í gær ?
- Bakslag í loftslagsvá og transi, fjölmiðlar til bjargar
- Orð og efndir
- Milljarðar evra til Pútíns
- Þétting byggðar og almenningssamgöngur er eftir leikbók vinstrisins
Nýjustu albúmin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 138
- Sl. sólarhring: 147
- Sl. viku: 611
- Frá upphafi: 664071
Annað
- Innlit í dag: 113
- Innlit sl. viku: 500
- Gestir í dag: 112
- IP-tölur í dag: 109
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Þá er komin ástæða nr. 150 til að ganga ekki í ESB.
Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 07:40
Sama á við um fiskveiðistjórnuna
einungis tímabundin aðlögun til að undirbúa komu spánska fiskveiðiflotans
GK (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 08:56
Af hverju í ósköpunum ætti Ísland að fá e-h meira og betra en hin 27 aðildarríkin? Af hverju er það að Ísland fái ekki e-h meira og betra en allir aðrir ástæða fyrir því að ganga ekki inn í sambandið? Við Íslendingar viljum greinilega ekki sjá þessa (asnalegu?) jafnaðarhugsjón. Við viljum alltaf fá e-h meira og betra en aðrir. Eða hvað?
Inga (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 08:58
Inga, þetta snýst bara um það hvort það sé hagstætt fyrir okkur að ganga þarna inn - og það er það ekki. Punktur. Basta.
Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 09:31
Voðalegt væl er þetta, hræðilegt hvað ESB er jafnréttissinnað. Það er hugtak sem íslendingar, fæddir inn í forspillt smákonga spillingarkerfi íhaldssinns hafa aldrei kynnst.
hvenar var jafnrétti óæskilegt á blaði á íslandi, ég veit það hefur verið óæskilegt á raun í mörg árþúsund en við höfum þó alltaf haft þetta "pólitíst rétt" á pappír síðustu áratugi.
joi (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 09:31
Landbúnaður er gjaldeyrissparandi grein fyrir landið. Allt sem við getum ekki framleitt sjálf þurfum við að kaupa fyrir erlendan gjaldeyri. Erlendar skuldir (Þar er nú af nógu að taka um þessar mundir!) verða að greiðast með erlendum gjaldeyri. Hvers vegna ættum við þá núna að fara að eyða meira af þessum takmörkuðu verðmætum í að kaupa meira af matvælum inn frá öðrum löndum en við gerum nú þegar.
Staðreyndin er líklegast sú að það er hagstætt fyrir okkur að niðurgreiða landbúnaðinn okkar með heimaprentuðum krónum til þess að spara gjaldeyri. Þetta snýst um hvað hentar okkur - og ESB gerir það ekki.
Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 09:48
Þorgeir - þú segir það skírt að þetta sé ástæða fyrir því að ganga ekki inn í Sambandið. Þess vegna spurði ég beint, af hverju það sé ástæða fyrir því að ganga ekki inn......
Burt séð frá mínum skoðunum um aðild að ESB eða ekki, heyrast slíkar raddir oft frá landanum og mér finnst þær frekar svona, ef ég má segja það, típískar fyrir Íslendinga ;)
Inga (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.