Stór mistök

Það eru stór mistök hjá Arionbanka að setja Haga á opinberan markað. Mistökin eru fyrst og fremst þau að láta fyrrum stjórnendur Haga fá forkaupsrétt. Það er alveg ljóst að Jóhannes og Jón með sínu slekti verður fljótir að ná yfir 30% eignarhlut og þar með yfirtöku rétt á félaginu. Það dettur eingum heilvita manni í hug að setja peninga sína í fyrirtæki sem þeir vita að þeir geti ekki aldrei átt þátt í. Þetta þýðir því að Arionbanki mun því ekki fá sanngjarnt verð fyrir Haga og mun því tapa verulega á þessu.

Það er kannski ætlunin, leifa feðgunum að eignast fyrirtækið á almennum markaði fyrir spott prís og kenna markaðnum um hversu mikið þarf að afskrifa.


mbl.is Hagar vafalítið skoðaðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband