Eitt hlutabréf

Ríkisútvarpið ohf. er opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Einungis eitt hlutabréf er til og að ég best veit er það í höndum menntamálaráðherra.

Nú vilja formenn allra ríkisstjórnarflokkanna selja eigur ríkisins og hafa þeir allir talað fyrir því opinberlega. Væri þá ekki ráð að selja þetta hlutafélag, sem það á en fær engu ráðið um hvernig er stjórnað? Ætti ekki að vera flókin aðferð, einungis um eitt hlutabréf að ræða og því val á kaupanda einfalt.

 


mbl.is Lilja hefði viljað gagnsæi í ráðningarferli RÚV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. febrúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband