Eggiđ, hćnan og Már

Á kynningarfundi peningastefnunefndar Seđlabankans upplýsti Már Guđmundsson ađ búiđ vćri ađ leysa aldagamla gátu; eggiđ kemur ekki á undan hćnunni.

Auđvitađ tók fjármálaheimurinn dýfu viđ ţessa tilkynningu, enda tímamóta uppgötvun ađ rćđa!

Nú ţarf Már bara ađ finna út hvernig hćnan verđur til. Ţegar hann hefur svariđ viđ ţeirri spurningu, gćti veriđ ađ hann hafi öđlast nćga reynslu til ađ stjórna hér ákvörđunum um vexti til handa okkur mörlandanum!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband