Skrítin frétt

Þetta er nokkuð skrítin frétt. Þegar skráð gengi dollars er búið að liggja á bilinu 127 - 129 kr. í meir en einn og hálfan mánuð, tekur það að lækka og fer á fjórum dögum niður í tæpar 125 kr. Engin frétt um það. Síðan á tveim dögum fer það aftur upp í sama gengi og áður, þá er það hækkun og þykir fréttnæmt.


mbl.is Bandaríkjadalur kominn upp í 127 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband