Lögreglan bregst hratt við

Í viðtali við Pétur Gunnlaugsson, eftir að héraðsdómur vísaði máli gegn honum frá dómi, bendir hann á hversu mikinn skaða þetta mál hefur haft fyrir hann og fyrirtæki sitt, hvernig vegið hafi verið að æru sinni. Spurður hvort hann ætlaði að leita miska, vegna þess skaða, sagðist hann ekki vera tilbúinn til að segja af eða á með það. Fyrst og fremst óskaði hann eftir afsökun frá lögreglustjóra vegna málsins.

Lögreglustjóri brást hratt við og gaf Pétri áfrýjun til æðra dómstigs!

Það mun sennilega verða léttra fyrir Pétur að taka ákvörðun um sókn miskabóta, eftir þetta útspil lögreglustjórans.


mbl.is Lögreglan áfrýjar máli Péturs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. janúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband