Lögreglan bregst hratt viđ

Í viđtali viđ Pétur Gunnlaugsson, eftir ađ hérađsdómur vísađi máli gegn honum frá dómi, bendir hann á hversu mikinn skađa ţetta mál hefur haft fyrir hann og fyrirtćki sitt, hvernig vegiđ hafi veriđ ađ ćru sinni. Spurđur hvort hann ćtlađi ađ leita miska, vegna ţess skađa, sagđist hann ekki vera tilbúinn til ađ segja af eđa á međ ţađ. Fyrst og fremst óskađi hann eftir afsökun frá lögreglustjóra vegna málsins.

Lögreglustjóri brást hratt viđ og gaf Pétri áfrýjun til ćđra dómstigs!

Ţađ mun sennilega verđa léttra fyrir Pétur ađ taka ákvörđun um sókn miskabóta, eftir ţetta útspil lögreglustjórans.


mbl.is Lögreglan áfrýjar máli Péturs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Vandamáliđ er ađ ţađ skiptir ekki máli ţó ađ fólk vinni skađabótamál gegn ţví opinbera. Hiđ opinbera borgar yfirleit ekkert.

Var ţađ ekki t.d. kennari Snorri ađ nafni sem vann skađabótamál gegn Akureyrarbć, mér skylst ađ hann hafi ekki fengiđ krónu frá ţví dómsorđi.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 31.1.2017 kl. 03:51

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Snorri neyddist til ađ höfđa annađ mál til ađ fá sínar réttmćtu bćtur, en ég held ţađ sé ekki útkljáđ enn.

Ţađ er mikill vansi, ađ stjórnvöld geti hegđađ sér međ ţessum hćtti refsilaust, og einn höfuđpaurinn ţarna á Akureyri var einnmitt núverandi formađur Samfylkingarinnar, Logi Einarsson, sem um ţessar mundir flaggar sjálfum sér sem frjálslyndum verjanda mannréttinda vestan hafs!! En ţrátt fyrir ţrefaldan úrskurđ Snorra í vil (í menntamálaráđuneyti, hérađsdómi og Hćstarétti) ţverskallađist bćjarstjórn viđ ađ fara eftir dómnum, ađ endurráđa Snorra í kennaraembćtti og greiđa honum miskabćtur vegna tekjutaps fjölskyldunnar.

Ţetta er ekki réttlćti, heldur gerrćđi.

Og hugsanalöggan hér syđra er bara ađ ýta fram í tímann sínum óhjákvćmilega ósigri í ţessari tilhćfulausu ađför hennar ađ Pétri Gunnlaugssyni.

Jón Valur Jensson, 31.1.2017 kl. 04:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband