"Sjaldan hef ég flotinu neitað"

Bretar vilja ekki hafa flot í sínum peningum. Reyndar vissi ég ekki að slíkt væri algengt, svona yfir höfuð.

Það sem kannski kemur mest á óvart er að svokallaðar vegan ætur eru hellst mótfallnar flotinu. Því vaknar sú spurning til hvers Bretar brúka peningaseðla, hvort þeir séu soðnir í súpu og étnir!


mbl.is 100.000 manns mótmæla nýjum seðli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flot hefur verið notað í peningaprentun í ára ,ára raðir og til þess gert að erfiðara er að falsa þá.

valdimar jóhannsson (IP-tala skráð) 15.2.2017 kl. 17:36

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Fróðlegt Valdimar, hafði bara ekki hugmynd um þetta. En hvers vegna eru breskar vegan ætur þá að æsa sig núna?

Gunnar Heiðarsson, 15.2.2017 kl. 17:45

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ættli þetta sé það sama og seðlar í Ástralíu, þar eru seðlar sem ég hélt að væru plast seðlar og búnir að vera í kerfinu töluverðan tima?

Malasía er að byrja með þetta líka.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 15.2.2017 kl. 18:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband