Hagnađur bankanna

Síđustu 9 mánuđi er hagnađur bankanna rétt um 67 milljarđar króna. Ţetta gerir hagnađ upp á 343 milljónir hvern virkan dag á ţessu tímabili, eđa rétt tćplega 43 milljónir hverja klukkustund sem bankarnir eru opnir!

Ekki dónalegt ţađ! Viđ erum jú ađ tala um hagnađ, ekki veltu.


mbl.is Hagnađur Íslandsbanka 16,7 milljarđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ekki seinna vćnna ađ innleysa hagnađinn áđur en frođan verđur afhent ríkinu.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.11.2015 kl. 22:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband