Í hvađa kápu var Gylfi ?
20.6.2014 | 10:59
Ţađ er spurning fyrir hvern Gylfi mćtti á ţennan fund. Ţađ er ljóst fyrir hverja fulltrúar SA standa, en erfiđara ađ átta sig á fyrir hvern og hverja Gylfi Arnbjörnsson stendur.
Var hann mćttur ţarna til ađ standa vörđ um Icelandair, var hann mćttur ţarna til ađ standa vörđ um verkfallsrétt flugvirkja, eđa var hann mćttur á ţennan fund sem forseti ASÍ, í ţeim tilgangi ađ verja ţann kjarasamning sem hann skrifađi undir síđasta vetur? Í ţeim kjarasamning segir ađ enginn skuli fá hćrri launahćkkanir en sem nemur ţeim samning, eđa 2,8%.
Ţađ er ţví slćmt ef satt er ađ ţeir sem kallađir voru til fundarins hafi ekki mátt spyrja spurninga. Ţađ hefđi veriđ fróđlegt ađ heyra spurningar frá Gylfa.
Ţađ er erfitt ađ ţurfa ađ klćđast mörgum kápum.
![]() |
Formađurinn bannađi spurningar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.