Gildismat borgarstjórnar á undirskriftum

Fyrir meirihluta borgarstjórnar eru undirskriftir 51.000 manna gildismeiri en undirskriftir 71.000 manna.

Öllum ætti að vera í fersku mynni hver viðbrögð borgarstjóra voru þegar honum var afhent undirskriftir 71.000 manns gegn því að flugvöllurinn færi úr Vatnsmýrinni og hvernig meirihlutinn tók undir þau viðbrögð.  

Það virðist því vera málefnið sem skiptir máli, en ekki fjöldi þeirra sem skrifa undir, þegar borgarstjórn tekur sínar ákvarðanir eða samþykkir ályktanir í tengslum við undirskriftasafnanir.   

 

 


mbl.is Meirihlutinn vill þjóðaratkvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband