Hvar kaupir Brúnegg sitt fóður?
12.1.2014 | 18:21
Á síðasta ári varð veruleg verðlækkun á dýrafóðri, hjá báðum stæðstu innflytjendunum. Það skapaðist fyrst og fremst vegna verðlækkunnar erlendis, en einnig vegna styrkingu krónunnar.
Það er því spurning hvar Brúnegg kaupir sitt fóður. Varla getur það verið hér á landi og varla af þeim sem miða sín verð við heimsmarkaðsverð. Ef svo væri ættu eggin frekar að lækka en hækka.
Nema auðvitað að eitthvað vefjist fyrir forráðamönnum Brúneggs hvað er plús og hvað mínus.
Þegar menn ákveða að hækka verð sinnar vöru er betra fyrir þá að sleppa rökstuðning en að koma fram með bull!!
Brúnegg hætta við verðhækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.