CE merkingin ?

Gæti verið að hækkunin stafaði af CE merkingunni, sem ESB lögleiddi fyrir skömmu? Að nú geti evrópskir framleiðendur hækkað verð á stólunum, vissir þess að engin samkeppni er við þá utanfrá.

Eða er þetta bara einföld græðgi í íslenskum kaupmönnum?

 


mbl.is Barnabílstóllinn hækkaði um 33%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hvumpinn

Bæði og líklega.  CE merkingin er bara fyrir markaðsaðgang, hefur ekkert með öryggi eða gæði að gera, einfaldlega að framleiðandinn hefur aðlagað sig að markaðskröfum ESB og fengið leyfi til að merkja.

Gríðarleg álagning í barnavörum er rugl.  Ein það er einfalt að kaupa og láta senda til sín á Amazon og Ebay í Bretlandi eða Þýzkalandi.

 Hvumpinn kaupir sér þýskar merkjaskyrtur á netinu og lætur senda til sín, fæ skyrtu sem kostar hér tæp 15 þús á 8-9 þús þegar allt hefur verið greitt.

Hvumpinn, 24.7.2013 kl. 13:28

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Einokun (Monopoly) hefur yfirleitt leitt af sér hærra verðlag.  Þarna er náttúrulega ekki um annað að ræða en EINOKUN..........................

Jóhann Elíasson, 24.7.2013 kl. 15:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband