"druslur og lufsur"
6.11.2012 | 20:20
Ekki man ég til þess að hafa kosið um stjórn fiskveiða í skoðanakönnunni sem Jóhönnustjórnin kallaði kosningu um nýja stjórnarskrá.
Menn teigja sig ansi langt með niðurstöður þeirrar skoðanakönnunar og ljóst að Samfylkingin ætlar sér að nota hana til ýmissa nota, í næstu kosnungabaráttu. Ætlar sér að blóðmjólka þá skoðanakönnuní pólitískum hráskinnsleik. Það skýrir þann mikla ákafa Jóhönnu að þessi könnun færi fram!!
Hitt er svo annað mál að flestir þingmenn stjórnarflokkanna og ríkisstjórnin í heild sér ber réttnefnið "druslur og lufsur". Þar rataðist Merði satt orð á munn, ekki svo oft sem það gerist!!
Getum ekki verið þær druslur og lufsur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það gerðum við víst, eða allavega ég. Ég vil burt með þetta arfavitlausta kvótakerfi og innleiða sanngjarn fiskveiðstefnu sem ekki ógnar byggðum landsins og hefur í raun lagt marga þeirra í rúst.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.11.2012 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.