Siđleysi Más er óendanlegt

Hvernig er ţetta hćgt? Hvernig getur ćđsti framkvćmdarstjóri stofnunar fariđ í mál viđ eigin stofnun og haldiđ vinnu? Ţađ kemur fram í fréttinni ađ Seđlabankinn hafi fariđ fram á frávísun málsins. Hver tók ţá ákvörđun, seđlabankastjórinn?

Ţađ má vera ađ Már ţyki hafa veriđ brotiđ á sínum rétti. En ţá á hann fyrst ađ leita sátta um máliđ og ef ţađ ekki tekst, er hans eina leiđ ađ segja upp starfi og síđan ađ fara í mál viđ bankann. Ađ fara í mál viđ bankann og halda starfi á međan, sýnir hversu víđáttu vitlaus mađurinn er, sýnir siđleysi hans í öllu sínu veldi.

Og ekki er stjórn bankans betri. Um leiđ og Már lagđi máliđ fyrir dómstóla átti stjórnin auđvitađ ađ fylgja manninum út um dyr bankans og benda honum á ađ nćst myndu ţeir hittast á ţeim vettvangi sem hann hafi sjálfur valiđ, fyrir framan dómara!!


mbl.is Mál Más flutt fyrir lok mánađar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband