Hvort er ógeðfelldara ?

Það er spurning hvort er ógeðfelldara, sú staðreynd sem liggur í umsókn að ESB og þeim kvöðum sem því fylgir, eða lygar þeirra sem eiga að standa vörð okkar í þessu ferli. Hvort sé ógeðfelldara að gríska frúin, sem fer með málefni sjávarútvegs fyrir ESB segi sannleikann, eða þær lygar sem utanríkisráðherra viðhefur um eðli þessarar ferðar.

Auðvitað er þó ógeðfelldast að þingmenn Alþingis skyldu hafa hafið þessa vegferð. Það var þeirra ákvörðun og við þá skömm verða þeir að búa. Enginn fulltrúi ESB ber ábyrgð á þeim ógeðfellda verknaði, þeir svara bara samkvæmt eðli ESB. Eðli ESB er ekki beinlínis það geðfelldasta stjórnfyrirkomulag sem þekkist á jörðinni í dag!

Umsókn Íslands og hvernig hún er til komin, er ógeðfelld!!

 

 


mbl.is Sakar ESB um „ógeðfelldar hótanir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband