Og hver á að segja af sér ?
11.1.2012 | 08:21
Fyrir u.þ.b. ári síðan gerði mikla snjókomu á Bretlandseyjum. Samgöngur fóru úr öllum skorðum og mikil gagnrýni kom á ráðamenn vegna þess. Í kjölfar þess sagði samgönguráðherrann af sér. Það var talin eðlileg ráðstöfun þar í landi.
En hver mun segja af sér í stjórnkerfi borgarinnar? Ekki er hægt að hengja embættismenn, þeir vinna úr því fé sem þeim er skammtað. Það eru hins vegar stjórnmálamenn sem skammta og ákveða forgangsröðina. Því hlýtur einhver þeirra að bera ábyrgð. Ef ekki er hægt að nefna einhvern sérstakann, hlýtur borgarstjóri sjálfur að bera ábyrgð og haga sér samkvæmt því.
Hann hlýtur því að segja af sér.
Má alltaf reyna að gera betur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
endilega segð þú af þér
brynjar (IP-tala skráð) 13.1.2012 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.