Var Baugsveldið byggt upp af endurskoðendum ?
18.10.2011 | 14:22
Samkvæmt framburði Jóhannesar gamla er ekki annað að sjá en Baugsveldið hafi verið byggt upp af endurskoðendum. Jón Ásgeir átti svo mikið af bílum og tækjum að hann komst ekki yfir að nota þau öll, varla hefur hann þá haft tíma til að sinna viðskiptum, Kristín var meira og minna erlendis og því fjarri flestum ákvörðunum og Jóhannes sjálfur segist mjög lítil afskipti hafa haft af samningsgerðum!
Það eru einungis gungur sem varpa eigin ábyrgð yfir á aðra, það sýnir vel innræti fólks þegar vandi steðjar að. Innræti þessa fólks er ekki fagurt og kjarkurinn ekki mikill!!
Hummerinn var brotajárn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kjarkurinn er engin af skiljanlegum ástæðum því alvöru hugrekki er aðeins að finna hjá þeim sem láta sig varða sanna velferð, réttlæti og hamingju annarra. Þetta fólk stendur ekki fyrir neinu, innantómt um leið og á reynir.
Sólbjörg, 18.10.2011 kl. 14:43
Siðlausir aumingjar og landráðapakk!
Sigurður Haraldsson, 18.10.2011 kl. 16:45
Mitt álit.... viðbjóður...drullupakk. very simple.. En Íslensk stjórnvöld skáka þessu pakki algjörlega...
Kalla Lóa Karlsdóttir (IP-tala skráð) 18.10.2011 kl. 23:03
Það er athyglisvert að fjöldi endurskoðenda er á kafi í glæpunum með útrásarhyskinu. Ef einhver bógur væri í réttarkerfinu hérna þyrfti að svipta a.m.k. helminginn af endurskoðendum starfsleyfi. Þar finnast glæpamenn eins og annars staðar.
corvus corax, 19.10.2011 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.