Verðlaun
2.10.2011 | 09:35
Þýðingarmiðstöð utanríkisráðuneytisins fær verðlaun frá Brussel. Og það ekkert smá verælaun, rúmlega 32 milljarða króna, 32.200.000.000. kr.
Þessi verðlaun er væntanlega veitt vegna frábærrar frammistöðu við þýðingu hinna ýmsu skjala og bréfa sem hingað hafa komið og hlotið náð fyrir augum almennings. Þar er reynt að fegra sannleikann í þágu ESB.
Stæðsta afrekið á því sviði er nýleg þýðing á Lissabonsáttmálanum, þar sem orð og orðahugtök er sér valin til að fela allt sem slæmt er og ýta undir það sem betra getur talist.
Það er greinilegt að störf þessarar miðstöðvar fellur vel að hug og hjarta forsvarsmanna ESB.
Fá 233 milljón styrk frá ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.