Tenglar
Tenglar
Nýjustu athugasemdir
Bloggvinir
- thjodarheidur
- samstada-thjodar
- amason
- hhraundal
- bofs
- marinogn
- zumann
- svarthamar
- benediktae
- johanneshlatur
- bjarnihardar
- einarvill
- ea
- beggo3
- johanneliasson
- heidarbaer
- ksh
- thordisb
- athena
- kristinn-karl
- trj
- eeelle
- bassinn
- stjornuskodun
- seinars
- sisi
- flinston
- baldher
- ludvikjuliusson
- valli57
- bookiceland
- gustafskulason
- krist
- tikin
- fullveldi
- diva73
- keli
- johannvegas
- jonvalurjensson
- kristjan9
- nafar
- snorrihs
Alræðisvald forsætisráðherra
12.4.2011 | 12:55
Þetta frumvarp, ef að lögum verður, mun færa forsætisráðherra alræðisvald. Hann mun geta ráðið yfir ráðherrum ríkisstjórnarinnar eins og einvaldur.
Það er vonandi að þingheimur sé nægjanlega skynsamur til að fella þetta frumvarp, þó vissulega sé ekki of mikil bjartsýni um að svo sé.
Það á að rjúfa þing og boða ti kosninga strax, áður en þessari óhæfu ríkisstjórn tekst að skaða land og þjóð meira en orðið er.
Umdeilt frumvarp lagt fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nóv. 2024
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Nýjustu færslurnar
- Sólveig Anna með kjarkinn.
- Er þetta virkilega að vera fáránlega fær?
- Óeðlilegar verkfallsaðgerðir
- Að velja sér viðmið
- Bæn dagsins...
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
Nýjustu albúmin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 618876
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sammála þér, þetta eru ekkert annað en ólög. Það að gera forsætisráðherra að enn meiri einræðisherra en nú er og ennfremur binda aðra ráðherra að samræma sýnar aðgerðir að geðþótta hans er bara eintóm þvæla. Þetta frumvarp er sett fram í einum tilgangi og hann er að bæla niður réttsýnismenn/konur eins og Ögmund Jónasson, sem talar bara út frá sýnu hjarta (ég er ekki flokksbundinn vg, ég er bara að benda á þetta). Þetta sýnir bara innrætið í þessu liði, ef illa gengur þá bara setja lög til að "fixa" ástandið og lögleiða hlýðni. Þetta er bara barnaskapur og ekki til þess fallið að auka traust á alþingi. nógu lágt er það fyrir.
Þórarinn (IP-tala skráð) 12.4.2011 kl. 13:03
þessi Stjórn er landsins ógæfa .Eg vona að eitthvað gerist með hraði áður en henni teks að "slátra "Landinu endanlega Hver getur treyst þessu fólki ? eg vil svör .
Ransý (IP-tala skráð) 12.4.2011 kl. 13:26
Ætlar Jóhanna að gerast Einræðisherra.
Vilhjálmur Stefánsson, 12.4.2011 kl. 14:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.