Stefna ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum
17.3.2011 | 21:58
Forsćtisráđherra hefur skíra stefnu í efnahagsmálum. Hún vill ganga í ESB og hún vill taka upp evru, ţar međ er ţađ upp taliđ. Annađ vill hún ađ stjórnarandstađan sjái um!
Ţađ er bara eitt smá vandamál hjá forsćtisráđherra, samstarfsflokkurinn í ríkisstjórn er ekki alveg sammála henni, sem veldur aftur ţví ađ hún getur ekki einu sinni komiđ ţessum tveim málum, sem hún leggur svo mikla áherslu á, áfram.
Reyndar er vandséđ hvernig ađild ađ ESB og upptaka evru hjálpar okkur núna. Ţađ tekur ađ minnsta kosti tvö til ţrjú ár enn ađ öđlast ađild ađ ESB, ef menn kćmu sér saman um ađ vera samstíga í ţeirri vegferđ og köstuđu öllum kröfum um undanţágur fyrir borđ. Eftir ađ ađild er fengin tekur enn nokkur ár áđur en hćgt er ađ taka upp evru. Ţađ er engin leiđ til ađ viđ lifum svo lengi ef ekkert á ađ gera ţangađ til.
Ţar sem forsćtisráđherra kallar svo stíft eftir tillögum stjórnarandstöđunnar og hefur ekkert raunhćft sjálf ađ leggja fram, til bjargar okkur, gerđi hún réttast í ţví ađ rjúfa nú ţing og bođa til kosninga!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.