Hvað með hina einu sönnu Íslensku mafíu ?

Auknar rannsóknarheimildir eru til þess gerðar að skoða megi hugsanlega myndun glæpasamtaka áður en þau verða að raunveruleika og til að fylgjast með ef grunur um slíkt athæfi er talið í uppsiglingu, eða það sagði Ömmi.

Hvernig væri ef lögreglan notaði nú þessa heimild til að skoða stæðstu og mestu glæpasamtök landsins, bankana. Þeir eru einnig með hótanir, hóta fólki að taka af því húsnæðið ef það ekki borgi það sem bankarnir vilja, stökkbreytt lán og í mörgum tilfellum löglaus. Þeir hafa þegar stolið af fólkinu því sem það átti í sínu húsnæði og halda áfram að krefja það um enn meiri peninga.

Það væri verðugt verkefni fyrir lögregluna að vígja þessar auknu heimildir sínar til að skoða þessa mafíu!

 


mbl.is Fyrirtæki krafin um verndargreiðslur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Mafían og Helss Angels líta út eins og góðgerðasamtök í samanburði við bankana og stjórnvöld.  Það skrítið að Ögmundur fyrr um forsvarsmaður Sigtúnshópsins skuli vera búin að missa sjónar á þeim staðreyndum.

Magnús Sigurðsson, 8.3.2011 kl. 07:11

2 Smámynd: GunniS

á meðan hann nefnir ekki hvaða fyrirtæki þetta eru þá tek ég þessari frétt sem slúðri og sögusögnum.

GunniS, 8.3.2011 kl. 14:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband