Hverju fleiru hefur fjármálaráðherra logið að þjóðinni ?

Var ekki fjármálaráðherra búinn að segja að ekkert mál væri að taka við nauðarkröfu Breta og Hollendinga, vegna þess að ekki hæfust afborganir af öðrum lánum sem ríkissjóður hefur tekið fyrr en stæðsti kúfurinn væri af icesave láninu?

Samt eigum við að fara að borga hátt í tíu miljarða af láni sem tekið var á síðasta ári!!

Hverju fleiru hefur fjármálaráðherra logið að þjóðinni?!

Er í lagi að ljúga hverju sem er til að þóknast Bretum og Hollendingum?!

 


mbl.is 123 milljarða lán á gjalddaga í ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur H Gunnlaugsson

Og var ekki sagt 07-08 ad ríkissjódur vaeri SKULDLAUS???? Allt í BULLANDI mínus hvort sem er í gódaeri eda kreppu!!!!!

Gunnlaugur H Gunnlaugsson, 2.3.2011 kl. 12:46

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Ekki man ég eftir því að ríkisjóður hafi verið sagður skuldlaus á þeim tíma, þó getur það vel verið. Það kemur þó ekki við því máli sem helst brennur á okkur í dag, samþykkt icesave. Það gera hins vegar loforð og fullyrðinar núverandi stjórnvalda. Við hljótum því að gera kröfu til þeirra að þau segi okkur sannleikann, allan!

Öðru vísi getur fólk ekki tekið ákvörðun um hvernig það á að nota sitt atkvæði í komandi kosningu.

Það eru ekki allir sem nenna að leita uppi þau gögn í málinu sem til eru, en þeir sem því nenna eru væntanlega ekki í neinum vafa um hvert þeirra atkvæði fer!

Samkvæmt þeim gögnum er gjörsamlega út í hött að greiða atkvæði með samþykkt lagana um icesave samninginn og fylgisamninga hans!

Hvaða heilvita maður fer í bankann sinn ag skrifar undir lán vegna þess að samlandi hans setti fyrirtæki á hausinn, upphæð lánsins liggur á bilinu 270.000,- og 2.700.000,- allt eftir heppni! Ef maðurinn býr svo vel að eiga konu er upphæðin 540.000,- til 5.400.000.- 

Gunnar Heiðarsson, 2.3.2011 kl. 13:26

3 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Ekki trúi ég orði af því sem þessi maður segir, og hef ekki gert síðustu 2 árin. Hann hefur snúið öllu við sem hann lofaði fyrir kosningar, og gerði það strax. Ekki það að ég hafi kosið hann, það hef ég ekki gert og mun aldrei gera.!

Eyjólfur G Svavarsson, 3.3.2011 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband