Smámennin á alþingi !!
16.2.2011 | 17:04
Þá hefur alþingi Íslendinga afgreitt icesave kröfur Breta og Hollendinga. Fjármáráðherra sagði meðal annars við atkvæðagreiðsluna að menn yrðu stærri ef þeir samþykktu þessa kvöð!
Það er misjafnt mat manna, en varla er það merki um mikilleika að láta aðra nauðga sér! Mikilleikinn felst í því að standa á sínum rétti. Menn verða stórir af því að verja sitt fólk, menn verða stórir af því að standa á rétti sínum! Þeir sem leggjast flatir fyrir þeim sem vilja gera þeim illt, eru smámenni!!
Mikil er ábyrgð eftirfarandi þingmanna og hætt við að þerra verði minnst þegar ok þessa "samnings" leggst yfir þjóðina:
Jóhanna Sigurðardóttir,
Jón Bjarnason,
Jón Gunnarsson,
Jónína Rós Guðmundsdóttir,
Katrín Jakobsdóttir,
Katrín Júlíusdóttir,
Kristján L. Möller,
Kristján Þór Júlíusson,
Lilja Rafney Magnúsdóttir,
Magnús Orri Schram,
Mörður Árnason,
Oddný Harðardóttir,
Ólína Þorvarðardóttir,
Ólöf Nordal,
Ragnheiður Elín Árnadóttir,
Ragnheiður Ríkharðsdóttir,
Róbert Marshall,
Sigmundur Ernir Rúnarsson,
Sigríður Inga Ingadóttir,
Skúli Helgason,
Steingrímur J. Sigfússon,
Svandís Svavarsdóttir,
Tryggvi Þór Herbertsson,
Valgerður Bjarnadóttir,
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,
Þórunn Sveinbjarnardóttir,
Þuríður Backman,
Þráinn Bertelsson,
Ögmundur Jónasson,
Össur Skarphéðinsson,
Atli Gíslason,
Álfheiður Ingadóttir,
Árni Páll Árnason,
Árni Johnsen,
Árni Þór Sigurðsson,
Ásbjörn Óttarsson,
Bjarni Benediktsson,
Björgvin G. Sigurðsson,
Björn Valur Gíslason.
Einar K. Guðfinnsson,
Guðbjartur Hannesson,
Ólafur Gunnarsson,
Helgi Hjörvar og
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir.
Þetta er það fólk sem af aumingjaskap hefur sett þjóðina í skuldaklafa sem enginn veit hversu hár er. Hverjar ástæður þetta fólk hefur haft til þessara voðaverka er ekki gott að segja. Þjóðarheill er alla vega ekki ofarlega í hugum þessa fólks!!
Icesave-samningur samþykktur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Dýrkeypt innganga í ESB. EN NÚ ER ÞRÍFLOKKURINN BÚINN AÐ SYNGJA SITT SÍÐASTA VERS. búnir að gera Island að kúbu norðursins! Ekkert líðræði hjá þessu alþingi.
Eyjólfur G Svavarsson, 16.2.2011 kl. 17:55
Gunnar, mér varð óglatt þegar ég las þennan lista þinn.
Er þetta ekki bannað innan 16???
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 16.2.2011 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.