Misjöfn eru mannana verk

Samgönguráðherra Skotlands segir af sér vegna snjókomu.

Íslenskir ráðherrar neita að segja af sér, jafnvel þó þeir séu uppvísir af því að hafa ætlað að neyða upp á þjóðina samning við erlend ríki, samning sem hefði sett slíkan skuldaklafa á þjóðina að hún hefði ALDREI komist undan honum!

Nei Íslenskir ráðherrar ætla að halda því til streytu að sá samningur verði samþykktur, að vísu örlítið betri en áður, en samt þó þannig að ekki má mikið útaf bera til að hann verði okkur ofviða!

Miðað við að ráðherrum í Skotlandi sé gert að segja af sér vegna snjókomu, sem nokkuð öruggt er að hann á ekki sök á, má búast við að ráðherrar í Skotlandi sem myndu haga sér eins og þeir Íslensku, yrðu gerðir höfðinu styttri!!

Íslenskir ráðamenn ættu að taka þá Skosku sér til fyrirmyndar!!


mbl.is Sagði af sér vegna snjókomu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband