Að vænta!!

Frétta að "vænta á næstu dögum". Hversu oft höfum við heyrt þessi orð frá ríkisstjóninni.

Það er þó merkilegri ummæli upplýsingafulltrúa fjármálaráðherra um að "enn sé gert ráð fyrir því að ríkisstjórnin láti heyra í sér varðandi málið". Nema hvað!!

Væntingastefna ríkisstjórnarinnar hefur litlu skilað hingað til og vart hægt að búast við miklu. Þó er nokkuð ljóst að ekkert verður gert sem gæti skaðað lögbrjótana í lánastofnunum. Það er staðinn vörður um þá á kostnað alþýðunnar!

 


mbl.is Frétta að vænta fljótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Sæll Gunnar ég tók akkúrat eftir þessu að en sé gert ráð fyrir því að Ríkisst. láti í sér heyra.....

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 16.11.2010 kl. 09:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband