Enn meiri skattahækkanir
24.9.2010 | 13:38
Eru menn endanlega orðnir kol ruglaðir? Skattahækkanir ofaná það sem fyrir er.
Ekki veit ég hversu hátt hlutfall að gengistryggðum lánum til einstaklinga var vegna bílakaupa. Ef við gefum okkur að það hafi verið um 20% þá er það nálægt 46,5 miljörðum. Það liggur fyrir að lánastofnanir innheimtu virðisauka vegna þessara viðskipta, hins vegar liggur ekki fyrir hvort sá skattur skilaði sér inn í ríkiskassann. Þarna mun vera um að ræða ca. 10 miljarða. Hvers vegna er ekki gengið úr skugga um hvort lánastofnanir eigi eftir að skila þessum skatti. Ef svo er þarf ekki að hækka skatta samkvæmt tillögu starfshópsins.
Tillögur um hærri skatta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Handriði rassriðlingur og Nágrímur skattaskelfir eru endanlega búnir að missa vitið!
Óskar Guðmundsson, 24.9.2010 kl. 14:36
Það voru kjósendur sem misstu vitið vorið 2009
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 24.9.2010 kl. 15:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.