Óhæfur þingmaður!!
29.8.2010 | 06:50
Árni Þór heldur greinilega að fólk sé fífl. Yfirlýsingar undanfarna daga bera sterk merki þess.
Fyrir nokkrum dögum var hann með yfirlýsingar um ESB umsóknina og varði hana, jafnvel þó flokkur hanns sé alfarið á móti umsókn og hafi marg oft ályktað um það, að ekki sé nú minnst á kosningaloforðin fyrir síðustu kosningar.
Nú fullyrðir hann að ekki sé ágreiningur innan ríkisstjórnarinnar um stofnun atvinnuvegaráðuneytis, samt hefur ráðherra úr hanns eigin flokki gefið það út við fjölmiðla að hann sé alfarið á móti sameiningu þeirra þriggja ráðuneyta sem eiga að mynda þetta atvinnuvegaráðuneyti.
Annað hvort heldur Árni Þór að Jón Bjarnason sé kominn út úr ríkisstjórninni eða að hann telji að kjósendur í landinu séu fífl.
Hvort heldur er, þá er Árni Þór algjörlega úr takti við raunveruleikann og alls óhæfur þingmaður!!
Segir ekki ágreining um sameiningu ráðuneyta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það sérkennilega við þessa stjórn sem ætlað var að styðja og styrkja fjölskyldur og fyrirtæki á örlaga tímum er, að hún eyðir nú miljónum ESB aðild og svo hamast hún við að fá að borga Icave og breyta stjórnarskránni og nú hamast hún við að breyta ráðuneytunum.
Allt er þetta til að liðka fyrir ESB aðild. Lukkutröll Samfylkingarinnar gerir sig hlægilegan suður í Evrópu og árangurinn er að það tekur eingin mark á okkur lengur og svo verður það þar til okkur verður mokað inn í ESB eins og hverju öðru afgangsdrasli eða við finnum hjá okkur hvöt til að losa okkur við þennan úrgang sem eru ESB sinnar og eru þar með ekki Íslendingar.
Hvernig var það annars skutu Norðmenn ekki sína ESB sinna skömmu eftir stríð?
Hrólfur Þ Hraundal, 29.8.2010 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.