Jóhönnunefndin komin í sumarfrí

Aumingja maðurinn þarf að vinna í sumarfríinu sínu og það sem er svo stutt!!

Það ætti svo sem ekki að vera mikið mál fyrir þessa nefnd að skila áliti sínu, Atli fer einfaldlega í kaffi til Jóhönnu og spyr hana hvernig niðurstaðan á að vera.

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur sú ágæta kona gefið það út að ef nefndin skili ekki af sér, sér þóknanlegu áliti muni hún sjá til þess að málin verði skoðuð enn frekar. Hún sagði reyndar ekki með hvaða hætti, en til að létta henni það erfiði er einfaldast fyrir Atla að fá hjá henni hvernig niðurstaðan á að vera!

http://eyjan.is/blog/2010/06/18/althingisnefndin-tekur-sumarfri-thratt-fyrir-timathrong-adeins-45-dagar-til-stefnu/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband