Biðin og getuleysi stjórnarinnar orðin dýr

Ekki er víst að nein íslensk fyrirtæki hafi burði eða getu til að bjóða í stór verk lengur. Allar meirihátar framkvæmdir á vegum ríkis og bæjar ber að bjóða út á evrópska efnahagsvæðinu, nú þegar er staðan hjá okkur orðin þannig að íslensk fyrirtæki ráða varla við við þá samkeppni.

Evrósk fyrirtæki hafa óheftan aðgang að fjármagni og eru því betri í stakk við slík útboð, atvinnuleysi þar er mun meira en hér og því nánast öruggt að þau muni hafa vinnuaflið með sér.

Við getum því allt eins búist við að allar meiriháttar famkvæmdir verði unnar af erlendum fyrirtækjum með erlendu vinnuafli, reyndar eru meiri líkur en minni á að slíkt muni gerast.

Þökk sé getuleysi og ódugnaði ríkisstjórnarinnar!!


mbl.is Getum ekki beðið endalaust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband