Hræddir menn láta hin undarlegustu orð falla

Jón Ásgeir á að hafa vit á því að halda kjafti. ef hann er sá engill sem hann telur sig vera kemur það væntanlega fram í meðferð málsins fyrir dómstólum.

Það breytir engu þó hann hóti og láti illum látum, dómur mun falla.

Jón Ásgeir er hræddur, hann er væntanlega búinn að átta sig á því að hans dagar í viðskiptum eru taldir. Hann hefur ekki sömu möguleika til að kaupa dómstóla nú eins og hann hafði í Bónusmálinu. Þar komst hann frá dómi með klækjum og peningaaustri. Við fengum því aldrei að vita hvort hann hafi verið sekur þá.

Nú blasir alvaran við honum, líkurnar á að honum takist að leika sama leikinn aftur eru ákaflega litlar. Þetta veit Jón Ásgeir og er hræddur.

 


mbl.is Jón Ásgeir segir Steinunni misnota dómstóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held að þér verði ekki að ósk þinni með að þessir menn hafi vit á að halda kjafti... það er alltaf að koma betur og betur í ljós að útrásarvitleysingarnir eru ekkert nema púra fávitar...

Það er svo sorglegt að láta nokkra ofurfávita taka okkur öll í rassgatið.. ferlegt alveg

DoctorE (IP-tala skráð) 12.5.2010 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband