Velferðarstjórn?

Er ekki líklegra að fólk sem er þegar atvinnulaust, sumt um langan tíma, reyni að fá þessa vinnu?  Er kannski búið að eyrnamerkja námsfólki þessi störf þannig að enginn annar eigi kost á þeim?

Það er með þessar aðgerðir ríkisstjórnarinnar eins og aðrar; þeir sem vinna að þessum málum hafa ekki hugmynd um hvað þeir eru að gera. Ekki nema þetta sé með vilja gert, aðgerðir sem stuðla að sumarstörfum verði mannaðar með atvinnulausu fólki, það fer af atvinnuleysisbótum, nemendur sitja heima án bóta og ríkið græðir.

Annað hvort er stjórnin að gera grín að okkur eða hún veit ekki hvað hún er að gera. Ég vil frekar trúa því síðarnefnda.


mbl.is Námsmenn fái sumarstörf í ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott ef tekst að skapa atvinnu

Slæmt að allt sem kemur frá ÁPÁ á að  útfæra betur seinna

G (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 09:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband