Enn lækkar olían!!

Enn er olíuverð á heimsmökuðum að lækka. Dollarinn er að lækka. Hvar er lækkunin til okkar neytenda á Íslandi.

Olífélögin bera því gjarnan við að lækkun á heimsmarkaði hefi ekki endilega áhrif á það verð sem þau þurfa að borga, lagerstaðan hjá þeim hafi líka áhrif og svo dollarinn.

Þau eru samt alltaf fljót að hækka verðin þegar heimsmarkaðsverð eða dollarinn hækkar.

Skrítið!!


mbl.is Verð á olíu lækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Olíusamráðið er auðvitað ennþá í gangi: Hins vegar er aðalbreytingin sú að Olíufélögin ráða yfir Samkeppnisstofnun.

Erlingur Þorsteinsson (IP-tala skráð) 10.3.2010 kl. 10:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband