Marklaus skrípaleikur

Hvers vegna afturkallar Jóhanna ekki lögin ef kosning um þau eru skrípaleikur? Er hún kannski hrædd?

Það er aldeilis undarlegt að hlusta á það í hverjum fréttatímanum á eftir öðrum, hvernig JóhS talar um kosninguna. Segir hana marklausa og skrípaleik.

Er manneskjan virkilega að vona að fólk mæti ekki til að kjósa?

Heldur hún virkilega að fólk sé svo vitlaust að taka áhættuna á því að lögin öðlist gildi vegna þess að engin kaus?

Það eru aðeins tvær leiðir til að ekki verði kosið; lögin dregin til baka eða nýr undirritaður samningur liggi fyrir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband