Flokkshollusta?

Er þetta virkilega rétt að 19% kjósenda ætli að kjósa með lögunum?

Er þetta fólk ekki með sjálfu sér, eða er flokshollustan virkilega svona sterk?

Það er allavega eitthvað undarlegt að gerast í höfðinu á þessu fólki. Að ætla að kjósa með þessum lögum þegar ljóst er orðið að við munum fá betri samning. hversu mikið betri vitum við ekki, fer eftir kjarki samningarnefndarinnar, en betri þó.

Það er allt að því hægt að kalla þá sem kjósa með lögunum á laugardag landráðamenn.

Mætum á kjörstað og kjósum  NEI


mbl.is 74% gegn Icesave-lögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 SKAL GERT.

Helga Kristjánsdóttir, 1.3.2010 kl. 22:30

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ætla mætti að þessi tala endurspegli stuðningin við Ríkistjórnina og að þetta sé þá stuðningurinn sem Ríkistjórnin hefur... 19%. Nei verður það hjá mér og mínum, og vonandi að allir verði með það á hreinu.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 1.3.2010 kl. 22:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband