Bóndi er bústólpi

Traustir skulu hornsteinar

hárra sala;

í kili skal kjörviður;

bóndi er bústólpi,

bú er lendstólpi,

því skal hann virður vel.

 

Svo orti Jónas Hallgrímsson árið 1840.


mbl.is „Þarf að upphefja starfsheitið bóndi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. nóvember 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband