Grinch og gleđileg jól

Sagan af Grinch, eđa Trölla eins og viđ köllum hann, fjallar um fígúru sem reynir ađ stela jólunum af fólki í ótilteknum smábć, einhversstađar í ćvintýralandi. Honum verđur ekki kápan úr ţví klćđinu, enda jólin stćrri og meiri hátíđ en svo ađ hćgt sé ađ stela henni.

Einn ráđherra í ríkisstjórn okkar gerđi tilraun til ađ feta í ţessi fótspor Grinch, en vonandi verđur afrakstur hans ekki betri, jafnvel ţó sterkur svipur sé međ ţeim.

Gleđileg jól til allra bloggvina og annarra sem lesa ţađ pár sem á ţessari síđu má finna.

 

images_1372936.jpg


mbl.is Hefđi átt ađ yfirgefa listasafniđ strax
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 24. desember 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband