SJS að vakna af dvala?

Mynni mitt er kannski betra en margra annarra, í það minnsta man ég vel átta ár aftur í tímann. Þá sat í stól fjármálaráðherra maður sem gerði sér mjög svo dælt við fjármagnöflin og "nýfrjálshyggjuna".

Ekki að mér svo umhugað um að verja gerðir og hamskipti Óttars Proppé, heldur hitt að þeir sem gagnrýna ættu fyrst og fremst að hafa efni á slíku.

Ef ekki hefði komið til árvekni þáverandi forseta lýðveldisins og síðan þjóðarinnar, hefði SJS fært fjármagnsöflunum og "nýfrjálshyggjunni" Ísland á silfurfati. Með þessari aðkomu forsetans og svo þjóðarinnar, tókst að lágmarka þann skaða sem SJS olli landi og þjóð.

Það er merkilegt að þessi maður skuli enn sitja á Alþingi, enn merkilegra að hann skuli þora að tjá sig þar innan veggja.


mbl.is Handjárnar BF sig við nýfrjálshyggjuna?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. apríl 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband