Fáfrćđi stjórnmálamanna

Björn Bjarnason heldur ţví fram í pistli sínum ađ "atlagan ađ ees hafi mistekist" og á ţar viđ atkvćđagreiđslu um op3.

Ţetta er stór misskilningur hjá Birni, andstađan gegn op3 var hjá flestum vörn fyrir ees samningnum, sem nú hefur tapast. Eftir samţykkt op3 er fátt eftir en barátta gegn ees. 

Viđ sem alla tíđ höfum veriđ andsnúin ţeim samning, fengum ţví afhent vopn í hendur, til baráttu gegn ees, afhent á silfur fati frá stjórnvöldum. Fylgiđ gegn ees mun stór aukast ţegar op3 fer ađ bíta og ţess er skammt ađ bíđa, ţví miđur.

Mánudagurinn 2. ágúst mun verđa í mynni hafđur og stjórnmálaskýrendur og sagnfrćđingar framtíđar eiga eftir ađ nota ađgerđir alţingis ţann dag sem kennsluefni í fáfrćđi stjórnmálamanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Gunnar.

Er nokkuđ meir um máliđ ađ segja??

"Mánudagurinn 2. ágúst mun verđa í mynni hafđur og stjórnmálaskýrendur og sagnfrćđingar framtíđar eiga eftir ađ nota ađgerđir alţingis ţann dag sem kennsluefni í fáfrćđi stjórnmálamanna.".

Ég held ekki, allavega ekki međan til er sjálfstćđur frćđimađur.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 4.9.2019 kl. 12:07

2 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Góđur og greinilegur pistill ađ venju Gunnar, -fyrir utan 2. ágúst. 

Magnús Sigurđsson, 4.9.2019 kl. 12:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband