Skítt međ lögin

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigđisráđherra, hefur gjarnan átt erfitt međ ađ gera skil á milli pólitíkusar og laga. Hennar sýn á pólitík er, ađ hennar mati, ćđri lögum.

Í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur var Svandís umhverfisráđherra. Í ţví embćtti tók hún pólitíska ákvörđun er stangađist á viđ lög. Henni var bent á ţetta á sínum tíma, en ţverskallađist viđ og stóđ föst fyrir. Hennar sýn var ćđri lögum. Ađ lokum fór ţetta mál fyrir dómstóla, sem ađ sjálfsögđu dćmdu eftir lögum. Ráđherrann var dćmd sek af glöpum í starfi. Í eđlilegu pólitísku umhverfi hefđi ţetta átt ađ leiđa til ţess ađ pólitískum ferli Svandísar vćri lokiđ og ađ hún yrđi útilokuđ frá ráđherraembćtti um lífstíđ.

Ţađ kom ţví verulega á óvart, ţegar Katrín Jakobsdóttir opinberađi ráđherralista sinn, er núverandi ríkisstjórn var mynduđ, ađ sjá ađ ţar fćri Svandís Svarsdóttir međ eitt af "stóru" ráđuneytum ríkisstjórnarinnar.

Enn á ný ćtlar ţessi siđleysiđ ađ ráđa för Svandísar, hennar pólitíska sýn á nú ađ ráđa för. Skítt međ lögin!


mbl.is Segist ekki brjóta lög međ synjun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

RÁĐHERRA sem notar hugsjónir gamlalla komma ćtti ekki ađ ver RÁĐHERRA YFIR LÍFI OG LÍĐAN SJÚKRA.

 PINTINGAR ĆTTU EKKI AĐ VERA NOTAĐAR Á ISLANDI ÁRIĐ 2018.

Erla Magna Alexandersdóttir, 6.9.2018 kl. 21:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband